Saga Mřflugs

FlugfÚlagi­ Mřflug hf. var stofna­ ■ann 7. aprÝl 1985 me­ ■a­ a­ markmi­i a­ bjˇ­a upp ß ˙tsřnis-, leiguflug og flugkennslu ˙t frß ReykjahlÝ­ vi­ Mřvatn,

Saga Mřflugs

FlugfÚlagi­ Mřflug hf. var stofna­ ■ann 7. aprÝl 1985 me­ ■a­ a­ markmi­i a­ bjˇ­a upp ß ˙tsřnis-, leiguflug og flugkennslu ˙t frß ReykjahlÝ­ vi­ Mřvatn, og var ■etta nřja flugfÚlag nefnt Mřflug.


Eftir ■vÝ sem starfsemin fŠr­ist Ý aukana var ßkve­i­ a­ reisa flugskřli og far■egaafgrei­slu ß ReykjavhlÝ­arflugvelli, sem komust Ý gagni­ ßri­ 1987.
Ţmsar flugvÚlategundir voru starfrŠktar fyrstu ßrin og mß ■ar me­al annars nefna: Cessna 152, Cessna 172, Cessna 206 og Piper PA-23 Apache. Ůa­ sem ■essar tegundir ßttu sameiginlegt var mj÷g takmarka­ sŠtaframbo­ en ■a­ breyttist ßri­ 1990 ■egar keypt var 10 sŠta Piper Chieftain flugvÚl sem jˇk ■jˇnustuframbo­i­ til muna, og var me­al annars hafi­ ߊtlunarflug ß milli ReykjavÝkur og Mřvatns ß ■eirri flugvÚl.

┴ri­ 1997 hˇf fÚlagi­ einnig ߊtlunarflug ß milli Mřvatns og Hafnar Ý Hornafir­i, en s˙ ■jˇnusta var afl÷g­ tveimur ßrum sÝ­ar ßsamt ߊtlunarfluginu ß milli ReykjavÝkur og Mřvatns. Ůess Ý sta­ var hafi­ ߊtlunarflug ß milli ReykjavÝkur og H˙savÝkur me­ nÝtjßn sŠta Dornier 228 skr˙fu■otu sem leig­ var af ═slandsflugi.

Vonbrig­i ur­u me­ sŠtanřtinguna ß fluglei­inni og var ■jˇnustan a­ lokum felld ni­ur 18 mßnu­um sÝ­ar. ═ kj÷lfari­ tˇk rekstur Mřflugs miklum breytingum og beindist reksturinn fyrst og fremst a­ fer­a■jˇnustu. ┴hersla var l÷g­ ß ˙tsřnisflug frß Mřvatni ßsamt leigu- og sj˙kraflugi.

Frß 1. jan˙ar 2006 hefur Mřflugi veri­ fali­ a­ sinna sj˙kraflugs■jˇnustu ß nor­ursvŠ­i landsins til ßrsins 2011 me­ m÷guleika ß tveggja ßra framlengingu. SvŠ­i­ sem Mřflug ■jˇnar er Ý raun allt landi­, utan su­-vesturhornsins.FlugvÚl af tegundinni Beechcraft Kingair 200 var keypt og innrÚttu­ sem sÚrhŠf­ sj˙kraflugvÚl me­ nau­synlegan a­b˙na­ til um÷nnunnar sj˙klinga, ■ar ß me­al tvŠr sj˙krab÷rur. Hlaut h˙n skrßninguna TF-MYX.
┴ri­ 2008 fŠr­i Mřflug ˙t kvÝarnar ■egar fÚlagi­ samdi vi­ Flugsto­ir um daglegan rekstur flugvÚlar Flugsto­a, sem er af s÷mu ger­ og sj˙kraflugvÚl fÚlagsins. Upphaflega var sami­ til eins ßrs, en ßri­ 2009 var samningurinn endurnřja­ur til nŠstu ■riggja ßra. Samningur ■essi ger­i Mřflugi kleift a­ hafa ß a­ skipa varaflugvÚl til sj˙kraflugs, ßsamt ■vÝ a­ vera tiltŠk Ý ÷nnur verkefni, ■.ß.m. leiguflug.
VÚlin er sta­sett ß ReykjavÝkurflugvelli og sinnir einnig flugprˇfunum ß ═slandi, GrŠnlandi og FŠreyjum.

┴ri­ 2008 var einnig vÝgt nřtt flugskřli Mřflugs og Flugskˇla Akureyrar ß Akureyrarflugvelli. ┴samt ■vÝ a­ hřsa flugvÚlar Mřflugs og Flugskˇlans eru einnig skrifstofur, kennslustofa og bi­stofa til h˙sa ß efri hŠ­ byggingarinnar.

═ dag samanstendur floti okkar af fimm flugvÚlum og er fj÷ldi starfsmanna mestur ß sumrin ■egar 12-15 manns, ■ar af 13 flugmenn, starfa fyrir fÚlagi­.

Mřflug
Mřflug hf.
660 Mřvatn
SÝmi. 464-4400
Fax. 464-4341
myflug@myflug.is

KÝktu ß
Facebook
Facebook