FlugvÚlar

Beechcraft Kingair 200 Beechcraft Kingair 200 er ein vinsŠlasta flugvÚl allra tÝma Ý sÝnum stŠr­arflokki, og hafa fleiri en 3400 eint÷k veri­ smÝ­u­ af

FlugvÚlar

Beechcraft Kingair 200

Beechcraft Kingair 200 er ein vinsŠlasta flugvÚl allra tÝma Ý sÝnum stŠr­arflokki, og hafa fleiri en 3400 eint÷k veri­ smÝ­u­ af ■eirri tegund. FlugvÚlin er ˙tb˙in tveimur skr˙fu■otuhreyflum af ger­inni PT6A-42 og ■rřstij÷fnu­um klefa sem gerir henni kleift a­ flj˙ga Ý allt a­ 35.000 feta hŠ­ (10.600 metra) sem eykur flugdrŠgni og bŠtir ■Šgindi far■ega.
Einnig getur flugvÚlin teki­ ß loft og lent ß stuttum flugbrautum, sem gerir hana afar hentuga innan ═slands og GrŠnlands.

TvŠr flugvÚlar af ■essari ger­ eru Ý notkun, ein ■eirra sinnir leiguflugi ßsamt mŠlingarflugi fyrir Flugsto­i, en hin er sÚr˙tb˙in sj˙kraflugvÚl sem annast sj˙kraflug innan ═slands. S˙ flugvÚl er einnig tiltŠk Ý tilfallandi verkefni sÚ ■ess ˇska­.


Hreyflar:

(2) P&W PT6A-42 ľ 850 hest÷fl (hvor)

Far■egafj÷ldi:

A) ľ Leiguflug: Allt a­ 9

B) ľ Sj˙kraflug: 4 Ý sŠtum og 2 sj˙klingar ß b÷rum

Farflugshra­i:

280 hn˙tar (518 km/klst)
Piper Chieftain (PA-31-350)

Piper Chieftain (PA-31-350) hefur fyrir l÷ngu sanna­ gildi sitt vi­ ■Šr krefjandi a­stŠ­ur sem oft fylgjaá flugi ß ═slandi. Ůessi tegund hefur me­al annars sinnt; ˙tsřnisflugi, leiguflugi, ߊtlunarflugi og sj˙kraflugi innan ═slands og jafnvel til nßgrannalandanna. Mřflug starfrŠkir einn Piper Chieftain sem er tiltŠkur Ý leiguflug sÚ ■ess ˇska­.


Hreyflar:

(2) Lycoming - 350 hest÷fl (hvor)

Far■egafj÷ldi:

8

Farflugshra­i:

170 hn˙tar (315 km/klst)

 


 Cessna 206 Stationair

Cessna 206 er mj÷g fj÷lhŠf flugvÚl og ■jˇnar allskyns verkefnum fyrir Mřflug, svosem leiguflugi, ˙tsřnisflugi, ljˇsmyndaflugi og flugi me­ fallhlÝfarst÷kkvara.

Mřflug starfrŠkir Ý dag tvŠr flugvÚlar af ■essari ger­ og sjß ■Šr a­ mestu leyti um ˙tsřnisflugi­ frß Mřvatni ß sumrin. Einnig eru ■Šr tiltŠkar Ý leiguflug ef svo ber undir.

Hreyfill:

(1) Continental - 300 hest÷fl

Far■egafj÷ldi:

5

Farflugshra­i:

130 hn˙tar (240 km/klst)

Mřflug
Mřflug hf.
660 Mřvatn
SÝmi. 464-4400
Fax. 464-4341
myflug@myflug.is

KÝktu ß
Facebook
Facebook